Um ALM Verðbréf
ALM Verðbréf hf. (kt. 450809-0980) er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem veitir heildstæða þjónustu á sviði fjármála fyrir fyrirtæki, stofnanir, lífeyrissjóði og einstaklinga. Fyrirtækið starfar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fékk starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki þann 17.september 2010.
Sjálfstæði
ALM hefur hvorki eigna- né stjórnunarleg tengsl við önnur fjármálafyrirtæki eða hagsmunaaðila á íslenskum fjármálamarkaði.
Óhæði
ALM stundar ekki eigin viðskipti og starfrækir ekki eigin miðlun.
Þekking og reynsla
Hjá ALM starfa einungis starfsmenn með yfirgripsmikla þekkingu og langa og árangursríka reynslu af fjármálamarkaði.
Stjórn
Halldór J. Kristjánsson, stjórnarformaður
Kristinn Tryggvi Þorleifsson, meðstjórnandi
Lilja Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Ólafur Haraldsson, varamaður
Birgir Birgisson, varamaður
Hluthafar
Arnar Jónsson 27,60%
Ísak S. Hauksson 16,73%
Hjörtur H. Jónsson 16,31%
Fasteignafélagið Fell ehf. (Guðni G. Kristjánsson og Halldór J. Kristjánsson.) 9,41%
B30 ehf. (Stefán Friðfinnsson og Ragnheiður Ebenezersdóttir) 5,94%
Baldur Guðlaugsson 5,94%
Fjallatindar ehf. (Magnús Gunnarsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir) 5,94%
KGK tveir ehf. (Kjartan Gunnarsson) 5,94%
Þorvaldur Makan Sigbjörnsson 4,20%
Prospect Financial Europe ehf. 2,00%
Starfsmenn
Arnar Jónsson
Framkvæmdastjóri
Hjörtur H. Jónsson
Eignastýring og áhættugreining
Ísak S. Hauksson
Þóra Leifsdóttir
Eignastýring
Staðsetning
ALM Verðbréf eru staðsett í Sundagörðum 2, 104 Reykjavík