Sundagörðum 2, 104 Reykjavík
s. 460 6440
almv@almv.is

Þóra Leifsdóttir

Eignastýring

Þóra er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu af störfum á innlendum og erlendum fjármálamarkaði.  Hún starfaði um árabil sem lánasérfræðingur hjá Landsbanka Íslands í London. Frá árinu 2008 starfaði hún sem forstöðumaður útlánaeftirlits Landsbanka Íslands í London þar sem hún sérhæfði sig á sviði útlánaeftirlits og áhættstýringar á lánasöfnum fyrirtækja og býr því yfir mikilli þekkingu á lánamarkaði og helstu lánaafurðum.  Árið 2012 flutti Þóra aftur til Íslands þar sem hún hélt áfram störfum fyrir Slitastjórn Landsbanka Íslands.  Þóra mun starfa að uppbyggingu á sérhæfðri eignastýringu ALM fyrir fagfjárfesta, fyrirtæki og stofnanir.