Eignastýring ALM byggir á grunngildum fyrirtækisins um óhæði, sjálfstæði og gagnsæi en ALM rekur ekki eigin miðlun og stundar ekki eigin viðskipti. Starfsmenn búa yfir mikilli þekkingu og reynslu af innlendum og erlendum mörkuðum og öllum eignaflokkum og tegundum fjármálagerninga með sérstakri áherslu á fjárfestingar tengdum fjármögnun.