Frekari upplýsingar
Í dag veita fyrirtækin þjónustu á sviði fasteignafjármögnunar, bíla- og tækjafjármögnunar, brúar-fjármögnunar og kröfukaupa.
Hafðu samband
Frekari upplýsingar
Óháð verðbréfafyrirtæki síðan 2009.
ALM Verðbréf hf. er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem veitir heildstæða þjónustu á sviði fjármála fyrir fyrirtæki, stofnanir, lífeyrissjóði og einstaklinga. Fyrirtækið starfar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fékk starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki þann 17.september 2010. ALM leggur áherslu á sjálfstæði, óhæði, þekkingu og reynslu.
ALM leggur auk þess áherslu á persónulega og sérsniðna þjónustu þar sem óskir og þarfir viðskiptavina eru í öndvegi.
Skammtíma fjármögnun
9
milljarðar kr
Langtíma fjármögnun
24
milljarðar kr
Sjóðir í stýringu
12
milljarðar kr
Fjármögnun og ráðgjöf
ALM sér um að útvega fyrirtækjum hagstæða fjármögnun í gegnum sjóði ALM og í samstarfi við systurfélög ALM, lífeyrissjóði og fjármálastofnanir.
Sérhæfðar fjárfestingar
Sérhæfðar fjárfestingar ALM eru sérhæfðir sjóðir stýrt af ALM og skuldabréf sem ALM hefur umsjón með útgáfu á.
Eignastýring
Eignastýring ALM byggir á grunngildum fyrirtækisins um óhæði, sjálfstæði og gegnsæi. Með þessum grunngildum, ásamt reynslumiklum starfsmönnum á sviði eigna- og áhættustýringar setjum við okkur það markmið að vera leiðandi á sviði eignastýringar.